Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og evrópski tungumáladagurinn – 2022


Poster 2023

English   Français

#DiscoverTranslation

In addition, a social media campaign throughout September will focus on stories, videos and interviews from across the EU showing how translation has contributed to better healthcare during the COVID-19 pandemic, how it made lockdown easier, and its importance for politics and business.

Plakat 2022

   Niðurhala pdf-skjali

#Uppgötvaðuþýðingar  #DiscoverTranslation

Á samfélagsmiðlum fór fram netherferð í september 2022 þar sem sviðsljósinu var beint að þýðingum. Fólk gat deilt sögum, myndböndum eða viðtölum sem sýndu hvernig þýðingar hafi stuðlað að aðgengilegri heilbrigðisþjónustu á meðan á kórónuveirufaraldrinum stóð, hvernig þær hafi gert útgöngubann auðveldara og hve mikilvægu hlutverki þær hafi gengt hvað varðar stjórnmál og viðskipti.

Poster 2021

Plakat 2021



Viðburðir evrópska tungumáladagsins

Árið 2022 tóku svæðisbundnar skrifstofur þýðingarsviðs framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins þátt í skipulagningu rúmlega 80 viðburða í borgum víða í Evrópu. Margir viðburðanna áttu sér stað á netinu, þ. á m. spurningaleikir, útvarpskeppnir, stutt vefnámskeið, fyrirlestrar, vinnustofur og margt fleira.


Videos

Netgátt framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins fyrir menntun innan skólastofnana

Þessi netgátt er full af góðum ráðum fyrir kennara og skólastarfsfólk. Hún er í boði á 29 tungumálum og á henni er að finna greinar, myndbönd og fréttatilkynningar.