Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og evrópski tungumáladagurinn – 2022


This year, the Commission will focus on the results of the 2024 Eurobarometer on Europeans and their languages and compare them with the 2012 Eurobarometer results.

The event  will connect live with some of the EU countries that achieved positive results, including Finland, Portugal and Czech Republic. Together, they will try to identify key factors of success.

Watch the event here: https://youtu.be/a0P-FREmcMw

#DiscoverTranslation

How much do you know about the EU’s 24 official languages? In the run-up to the European Day of Languages on 26 September, DG Translation (DGT) is launching a social media campaign featuring fun facts about each of them. You – or your family and friends – can also attend some of the numerous events and activities taking place across Europe and online, and order this year’s multilingual poster. 

We will kick off the EDL campaign publishing the new EDL poster on 1 September. Starting on 2 September, each day DGT will post fun facts about a different official language. 
Challenge yourself, see how much you know about our official languages, and share the posts from DGT’s social media channels (#EDLangs):

This year’s celebrations coincide with the 20th anniversary of the ‘Big Bang’ EU enlargement (adding 9 new official languages) and the publication of the Eurobarometer survey on Europeans and their languages. These will be the focus of online events organised by DG EAC, DGT and DG SCIC on 26 September: 

Netgátt framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins fyrir menntun innan skólastofnana

Þessi netgátt er full af góðum ráðum fyrir kennara og skólastarfsfólk. Hún er í boði á 29 tungumálum og á henni er að finna greinar, myndbönd og fréttatilkynningar.

Viðburðir evrópska tungumáladagsins

Árið 2022 tóku svæðisbundnar skrifstofur þýðingarsviðs framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins þátt í skipulagningu rúmlega 80 viðburða í borgum víða í Evrópu. Margir viðburðanna áttu sér stað á netinu, þ. á m. spurningaleikir, útvarpskeppnir, stutt vefnámskeið, fyrirlestrar, vinnustofur og margt fleira.


Poster 2023

English   Français

Plakat 2022

   Niðurhala pdf-skjali

#Uppgötvaðuþýðingar  #DiscoverTranslation

Á samfélagsmiðlum fór fram netherferð í september 2022 þar sem sviðsljósinu var beint að þýðingum. Fólk gat deilt sögum, myndböndum eða viðtölum sem sýndu hvernig þýðingar hafi stuðlað að aðgengilegri heilbrigðisþjónustu á meðan á kórónuveirufaraldrinum stóð, hvernig þær hafi gert útgöngubann auðveldara og hve mikilvægu hlutverki þær hafi gengt hvað varðar stjórnmál og viðskipti.