Spurningar sem þú hefur aldrei þorað að spyrja um tungumál

Í tilefni evrópska tungumáladagsins höfum við tekið upp nokkur myndbönd þar sem spurningar um tungumál eru teknar fyrir og þeim svarað af sérfræðingum.
Eins og titillinn gefur til kynna er hér um að ræða spurningar sem við myndum kannski ekki vilja varpa í stórum áheyrendasal en snúa samt sem áður að mikilvægum málefnum og geta jafnvel hjálpað fólki að leiðrétta ranghugmyndir þess um tungumál og tungumálanám. Lumar þú á spurningu sem þú vilt varpa til sérfræðings?

Hægt er að virkja texta á myndböndunum með því að ýta á „subtitles“ fyrir neðan myndbandið. Til þess að skipta um tungumál skaltu smella á gírhjólið og velja þar tungumálið sem þú vilt að komi upp. Athugið að þýðingin sem um ræðir er vélræn.

Spurningar sem þú hefur aldrei þorað að spyrja um tungumál

Í tilefni evrópska tungumáladagsins höfum við tekið upp nokkur myndbönd þar sem spurningar um tungumál eru teknar fyrir og þeim svarað af sérfræðingum.

Sjá síðu

Skiptir málfræði raunverulega máli þegar kemur að því að læra tungumál?

David Newby svarar

Eru einhver tungumál í Evrópu í útrýmingarhættu?

Marisa Cavalli svarar


Hvers vegna er mikilvægt að hlúa að og efla svæðisbundin mál og minnihlutamál?

Marisa Cavalli svarar


Hver er munurinn á tungumáli og mállýsku?

Marisa Cavalli svarar


Hversu auðvelt er að ná þrepi A1 í tungumáli og hversu langan tíma tekur það að komast á þrep C2?

Peter Brown svarar


Get ég náð því að tala tungumál reiprennandi á skömmum tíma með notkun smáforrits eða annars tóls á netinu?

Bernd Rüschoff svararPlease send us your language-related question here:


 Your question:
 Required
 Email:
 Required
CAPTCHA image
Please enter the code shown above in the box below:
  Required