Myth or fact?

Satt eða logið?

1. Ég þarf einungis á móðurmáli mínu að halda

Logið   Satt
Sleppa spurningu

2. Ég bý ekki yfir tvítyngi/margtyngi vegna þess að ég tala bara eitt tungumál.

Logið   Satt
Sleppa spurningu

3. Flest fólk í heiminum notast við fleiri en eitt tungumál.

Logið   Satt
Sleppa spurningu

4. Enska er eina tungumálið sem börn þurfa á að halda.

Logið   Satt
Sleppa spurningu

5. Börn ruglast í ríminu ef þau læra fleiri en eitt mál samtímis.

Logið   Satt
Sleppa spurningu

6. Ég get ekki hjálpað barni með að læra eða nota mál sem ég skil ekki nógu vel.

Logið   Satt
Sleppa spurningu

7. Ef nemandi talar ekki tungumálið sem er notað í skólanum er besta leiðin til þess að læra það að umgangast og nota eingöngu það mál.

Logið   Satt
Sleppa spurningu

8. Stöðug notkun þess tungumáls sem notað er heima fyrir skerðir hæfni barna til að læra málið sem er notað í skólanum.

Logið   Satt
Sleppa spurningu

9. Mitt starf sem kennari felst í því að kenna eitt erlent mál og ekki að skipta mér af öðrum málum í kennslustofunni.

Logið   Satt