Nokkrar hugmyndir um hvernig sé best að nýta bókina við kennslu:

  • Hægt er að fletta upp í mismunandi útgáfum bókarrinar.
  • Tvær tegundir af límmiðum eru í boði:
    • Límmiðar með megintextanum. Hægt er að prenta límmiðana út, hvort sem á venjulegan pappír eða þartilgerðan límmiðapappír, og nemendur geta síðan klippt þá út og límt þá á samsvarandi stað í bókinni.
    • Talblöðrulímmiðar. Sömuleiðis er hægt að prenta þessa límmiða út og fá nemendur til þess að líma þá í bókina. Einnig er hægt að nálgast þá hjá tengilið Evrópsku tungumálamiðstöðvarinnar.
  • Hægt er að varpa eftirfarandi spurningum til nemendanna:
    • Hvar eru tungumálin í bókinni töluð?
    • Eru líkindi með einhverjum málanna? Hér er hægt að fá nemendur til þess að skoða orðin í talblöðrunum og bera þau saman.
    • Hvaða tungumál eru lík því/þeim tungumálum sem eru töluð í kennslustofunni? Í þessu samhengi getur gagnast að skoða tungumálatréð á blaðsíðu 51. Einnig er hægt að prenta tréð út og hengja upp á vegg í kennslustofunni.
  • Hægt er að vinna út frá áhugaverðum staðreyndum sem koma fram í megintextanum. 
  • Hægt er að láta nemendur flokka tungumálin með tilliti til fjölda móðurmálshafa (frá fæstum til flestra). 

Hvernig notaðir ÞÚ bókina? Endilega láttu okkur vita!

 
1

qeNtfPNC, Bandaríska Samóa
 
1

qeNtfPNC, Bandaríska Samóa
 
I will print the book without the information. I will give the information to the students and they will have to stick it in the correct language. Then will colour it and hang it on any school wall. At the entrance of the school we will place the cover of the book and the tree of languages to encourage families, teachers and students to find all languages around the school. I will also ask my students to think a word which languages represent for them (tolerance, culture, respect, learning, etc.) and place them also all around the school.

COL·LEGI SANT BONAVENTURA, Spánn
 
I'm asking each student to work with the CANVA app and make a poster about a European country of their choice, discover its flag, map and currency. Then students must translate using Google, a few useful words for a tourist visiting that country. Finally the students must pronounce and record those words.

Anabela Brito, Portúgal
 
I have printed out the pages of the book and put them on the wall all over the school. The students can read about different languages, they can also scan QR code and explore the languages themselves.

Mateja Sukič Kuzma, Slóvenía
 
J'enseigne le "FLE" aux élèves allophones nouvellement arrivés au collège. Ils vont chercher les pays, y associer les langues et nous allons créer de nouveaux posters avec les leurs.

Marie, Frakkland
 
It would be great to have had an interactive online version considering so many kids are on remote learning....

Elizabeth, Ítalía
 
I have erased some of the languages in the family language trees and I am going to ask them to fill in with the missing languages that I will give them. Then I will ask which language they would like to explore more and thn I will challenge them to learn the basics of this language from the handbook and read the text. Finally, they will make posters in groups and/or record words of these languages

Maria, Grikkland
 

Versions of the first book

There are several versions of the book available:

1
The complete book, available in many languages:
Bosanski - Català - Čeština - Crnogorski - Dansk - Deutsch - Ελληνικά - English - Eesti Keel - Español - Français - Gaeilge - Hrvatski - Italiano - Magyar - Македонски - Malti - Nederlands - Norsk - Română - Русский - Српски - Slovenčina - Slovenščina - Suomi - svenska - íslenska
  

2
In this version the main story is missing. The main story is in a separate pdf and can be printed on regular office stickers. Students can then find out to which language the parts of the story belong to.
3
Book without main story and without speech bubbles. In this version students can do all of the above plus work on the speech bubbles, either by filling them in or by using the speech bubble stickers

Lara images