Map is loading, please wait...

Evrópski tungumáladagurinn - Tungumál í þágu friðar

 Celebration, 26 set 2024, Reykjavik, Islanda

Evrópski tungumáladagurinn 26. september 2024: Veröld – hús Vigdísar, Auðarsalur 17:00 – 18:00 Skráning: Evrópski tungumáladagurinn 2024: Tungumál í þágu friðar (office.com) Opnunarorð: Eyjólfur Már Sigurðsson, forstöðumaður Tungumálamiðstöðvar HÍ. Geir Sigurðsson, prófessor í kínverskum fræðum og þvermenningarlegri heimspeki við Mála og menningardeild HÍ: Miðla mál málum? Eru tungumál nauðsynlega friðarspillar? Er hægt að snúa þeim við og nota þau í þágu friðar? Auðvitað, en það er undir okkur komið. Fáeinar og fábrotnar hugleiðingar um hlutverk tungumála í brotnum heimi. Ármann Halldórsson, verkefnastjóri erlendra samskiptaverkefna í Verslunarskóla Íslands: Alþjóðastarf í Versló. Fjallað verður um tengsl alþjóðastarfs og tungumálakennslu í Versló. Löng hefð er fyrir því að nemendur í þriðja máli fari í ferðir til að komast í umhverfi þar sem málið sem þau eru að læra er talað. Sagt verður frá reynslu nemenda og kennara af slíkum ferðum, þætti sem styrkja þær og áskoranir sem þeim fylgja. Sigríður Alma Guðmundsdóttir, formaður Félags dönskukennara: Norræn samvinna. Spennandi og lærdómsrík námsferð og skólaheimsókn íslenskra grunnskólanema minna til vinabekkjar í Danmörku vorið 2024, kveikti enn frekar áhuga þeirra á danskri menningu og máli, þroskaði þau verulega og víkkaði sjóndeildarhring þeirra til muna. Norræn tungumálakunnátta, norræn samvinna og vinatengsl eru afar mikilvæg fyrir íslensk ungmenni, sem mörg hver stefna á nám og/eða dvöl á Norðurlöndum í náinni framtíð. Léttar veitingar 18:00 – 19:30.

Venue: Veröld - hús Vigdísar (Show On Map)
Target groups:  Adults (in general) Researchers Language teachers Students Language experts General public Media Policy deciders/politicians at national

Organizer: Tungumálamiðstöð HÍ, STÍL, Rannís, Vigdísarstofnun
Estimated number of participants/people involved: 50
Address: Brynjólfsgata 1, 107, Reykjavik, Islanda
Contact Name: Eyjólfur Már Sigurðsson
Website: https://www.erasmusplus.is/frettir-og-vidburdir/frettir/evropski-tungumaladagurinn-26.-september-2024?fbclid=IwY2xjawFfbOpleHRuA2FlbQIxMAABHS5AKncKKUDwXaFnoc7IEJfQDFgDJg1pIs1_sjpBsj58rfrWCJEG0FmQcg_ae

Return to list of events   Edit this event  

20 idee per la Giornata Europea delle Lingue di quest'anno

Lottare per trovare idee per un evento socialmente distante per la Giornata Europea delle Lingue di quest'anno? In questi tempi incerti può essere difficile organizzare eventi sicuri e attraenti per un gran numero di persone. Sotto potete trovare alcune idee per far sì che i vostri pensieri creativi fluiscano, la maggior parte delle quali sono basate sul principio di “cominciare in piccolo per arrivare al grande”! 20 idee per attività che possono essere svolte in modi socialmente distanti.

20 idee per la Giornata Europea delle Lingue di quest'anno

Visualizza la pagina

20 idee per la Giornata Europea delle Lingue di quest'anno



Visualizza la pagina
 
L´evento più originale del 2024 è
Long live the European Day of Languages/ Vive la Journée européenne des langues

L´evento ha ottenuto più di 1900 voti ed è stato organizzato dal Lycée Alfred Mézières de Longwy, France.

Complimenti ai vincitori!

Siamo rimasti molto colpiti dalla creatività e dall´impegno messi nell´organizzazione degli eventi presentati e vorremmo ringraziare tutti gli organizzatori delle manifestazioni EDL del 2024.