Orð ársins
Árlega taka lönd víða um Evrópu þátt í kosningu um orð ársins. Hér má sjá brot af orðunum sem urðu fyrir valinu á síðastliðnu ári.
Sjá síðu
Orð ársins
Árlega taka lönd víða um Evrópu þátt í kosningu um orð ársins. Þá er valið eitt orð eða orðastæða sem endurspeglar félags-, menningar- og stjórnmálalegar aðstæður þess árs. Orð ársins er því táknræn framsetning á fyrirferðarmestu atburðum ársins og ríkjandi viðhorfum innan samfélagsins. Það nær að grípa tíðarandann hverju sinni og endurspeglar sameiginlega reynslu, áhyggjur og vonir.