Hvar er ég?

Upp á skjáinn koma 20 handahófskenndar myndir frá ýmsum Evrópulöndum. Getur þú giskað á hvar þessar myndir voru teknar? Þetta verkefni krefst þess að þú notir tungumálahæfileika þína með því að skoða texta sem er að finna á myndunum með stækkunargleri. Gangi þér vel!

Þú getur sent okkur þínar myndir fyrir leikinn hér!

Hvar er ég?


Upp á skjáinn koma 20 handahófskenndar myndir frá ýmsum Evrópulöndum. Getur þú giskað á hvar þessar myndir voru teknar? Þetta verkefni krefst þess að þú notir tungumálahæfileika þína með því að skoða texta sem er að finna á myndunum með stækkunargleri. Gangi þér vel!

Bættu þínum eigin myndum í leikinn!

Sjá síðu
Vinsamlegast athugið að myndin þarf að innihalda texta sem gefur vísbendingu um hvar myndin sé tekin, t.a.m. götumerkingar, auglýsingaskilti o.þ.h. Einnig eru númeraplötur álitnar gildar vísbendingar.

 X


Ég staðfesti að ég er rétthafi eftirfarandi myndefnis.

Ég gef evrópsku tungumálamiðstöðinni leyfi til afnota og birtingar á eftirfarandi myndefni á heimasíðu sinni og á samfélagsmiðlum í þeim tilgangi að auglýsa evrópska tungumáladaginn.