Fagnaðu evrópska tungumáladeginum með okkur!



2024: Languages for Peace

Um gjörvalla Evrópu eru þeir 700 milljón Evrópubúar sem tilheyra 46 aðildarríkjum Evrópuráðsins hvattir til þess að kynnast fleiri tungumálum, óháð aldri og bæði innan veggja skólans sem utan. Þetta er í beinu samræmi við þá sannfæringu Evrópuráðsins að fjölbreytileiki í tungumálum leiði til aukins þvermenningarlegs skilnings og sé eitt af þeim atriðum sem liggi ríkulegum menningararfi álfunnar okkar til grundvallar. Það er einna helst þess vegna sem Evrópuráðið í Strassborg vill stuðla að fjöltyngi í allri Evrópu.

Að tilstuðlan Evrópuráðsins hefur evrópska tungumáladeginum verið fagnað þann 26. september ár hvert síðan 2001, í samráði við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins.


 
2024's 'most innovative event' is
Long live the European Day of Languages/ Vive la Journée européenne des langues

The event received 1900+ votes and was organised by Lycée Alfred Mézières de Longwy, France.

Congratulations to the winners!

We were greatly impressed by the creativity and great effort which went into organising the events submitted and would like to thank all organisers of EDL events in 2024.


Þrautir og verkefni

Statement from the President of the Republic of Lithuania, Gitanas Nausėda, on the occasion of the European Day of Languages 2024
View statement
Read article

 Taktu þátt! 2024 
Thank you for your participation!

Over 5238 posters, countless creative ideas, and one shared goal: promoting unity through languages! While only five posters were named as the top 5, everyone is a winner, because you speak the languages that bring us together. Explore our gallery to discover a new poster every time you click – it is a celebration of how beautifully peace speaks every language. Merci, Grazie, Danke, Mulțumesc, Ďakujem, and Thank You to everyone who participated! Your creativity has shown that languages are not just words, but powerful tools for connection and understanding. Thank you for making this initiative a true celebration of diversity and peace.

Sjá síðu

Taktu þátt! 2024: Thank you for your participation!

Over 5238 posters, countless creative ideas, and one shared goal: promoting unity through languages! While only five posters were named as the top 5, everyone is a winner, because you speak the languages that bring us together. Explore our gallery to discover a new poster every time you click – it is a celebration of how beautifully peace speaks every language. Merci, Grazie, Danke, Mulțumesc, Ďakujem, and Thank You to everyone who participated! Your creativity has shown that languages are not just words, but powerful tools for connection and understanding. Thank you for making this initiative a true celebration of diversity and peace.

Stuttermabolakeppni evrópska tungumáladagsins


Sendu okkur þína hönnun fyrir stuttermabol evrópska tungumáladagsins! Sjá upplýsingar

 Hér getur þú keypt stuttermabol evrópska tungumáladagsins

 Taktu þátt! 2024 
Most difficult letter/word/phrase to pronounce!

For example, the letter 'Ř' (a ‘raised alveolar non-sonorant trill’!) from Czech is reputed to be one of the most difficult letters to pronounce in the world – except (of course) if you are Czech! Can you come up with something just as difficult to pronounce or even more so – either in your own language or in the one you are learning? If so, send us a short video illustrating this challenging piece of oral dexterity and why it is challenging! We will select a winner of Europe's most difficult utterances to then be featured on the EDL website.

Thank you for participating - this initiative is now closed - a compilation of videos will be made available online in the course of November.

Sjá síðu

Taktu þátt!: Most difficult letter/word/phrase to pronounce!

Thank you for participating - this initiative is now closed - a compilation of videos will be made available online in the course of November.

Skoðanakönnun: What is the best advice you can give someone starting to learn a language?


Viðburðir



sjá síðu

Varningur



sjá síðu

Niðurhal



sjá síðu

Tengiliðir



sjá síðu

Nýtt 2024 

Nýtt 2024 


Lara’s next journey - through Europe’s Regional and Minority Languages

Lara sets off on a new language journey - On this chapter of her journey, Lara explores the fascinating world of regional and minority languages and, being inquisitive, she, of course, uncovers many linguistic treasures!

Sjá síðu

Tungumálatré (plakat)

Orð ársins

Árlega taka lönd víða um Evrópu þátt í kosningu um orð ársins. Hér má sjá brot af orðunum sem urðu fyrir valinu á síðastliðnu ári.

Sjá síðu

Orð ársins

Árlega taka lönd víða um Evrópu þátt í kosningu um orð ársins. Þá er valið eitt orð eða orðastæða sem endurspeglar félags-, menningar- og stjórnmálalegar aðstæður þess árs. Orð ársins er því táknræn framsetning á fyrirferðarmestu atburðum ársins og ríkjandi viðhorfum innan samfélagsins. Það nær að grípa tíðarandann hverju sinni og endurspeglar sameiginlega reynslu, áhyggjur og vonir.

Á döfinni

26/9/2024 - 13/10/2024
PL
Szkoła podstawowa nr 14
18/11/2024 - 6/12/2024
RO
Faculty of Theology, Letters, History and Arts, University Center Pitesti
20/9/2024 - 2/11/2024
GR
5ème Collège d' Εxcellence de Chalkida
23/11/2024
IT
Giornata Europea delle Lingue
15/10/2024 - 18/10/2024
GE
გუთნის ქუჩა 6
26/9/2024
SK
Súkromná základná škola Guliver

View all events

"The DeafSign team at ECML sends its best wishes for the European Day of Languages. Sign languages in Europe are a part of Europe's rich linguistic and cultural heritage. Happy European Day of Languages!"

Christian Rathmann, coordinator of the DeafSign project

European Commission events

This year, the Commission will focus on the results of the 2024 Eurobarometer on Europeans and their languages and compare them with the 2012 Eurobarometer results.

The event  will connect live with some of the EU countries that achieved positive results, including Finland, Portugal and Czech Republic. Together, they will try to identify key factors of success.

Watch the event here: https://youtu.be/a0P-FREmcMw

20 hugmyndir fyrir evrópska tungumáladaginn

Áttu í basli með að finna uppá viðburði fyrir evrópska tungumáladaginn? Það getur reynst mikil þraut að skipulegga skemmtilega viðburði sem eru öllum aðgengilegir, hafa menntunarlegt gildi og hafa hvetjandi áhrif á fólk. Hér geturðu fundið nokkrar hugmyndir sem þú getur byggt á og koma vonandi ímyndunaraflinu í gang. Hafðu líka í huga að stundum getur verið gott að byrja smátt og vinna sig síðan út frá því.

20 hugmyndir fyrir evrópska tungumáladaginn

Sjá síðu

20 hugmyndir fyrir evrópska tungumáladaginn



Sjá síðu

Statistics for 2024 


1389
events

53
Countries

236094
participants
Skoðaðu þetta...



Hvar er ég?

Upp á skjáinn koma 20 handahófskenndar myndir frá ýmsum Evrópulöndum. Getur þú giskað á hvar þessar myndir voru teknar? Þetta verkefni krefst þess að þú notir tungumálahæfileika þína með því að skoða texta sem er að finna á myndunum með stækkunargleri. Gangi þér vel!

Þú getur sent okkur þínar myndir fyrir leikinn hér!

Hvar er ég?


Upp á skjáinn koma 20 handahófskenndar myndir frá ýmsum Evrópulöndum. Getur þú giskað á hvar þessar myndir voru teknar? Þetta verkefni krefst þess að þú notir tungumálahæfileika þína með því að skoða texta sem er að finna á myndunum með stækkunargleri. Gangi þér vel!

Bættu þínum eigin myndum í leikinn!

Sjá síðu


Bakaðu köku!


Fyrir 20 ára afmæli evrópska tungumáladagsins báðum við ykkur að senda okkur bestu afmæliskökuuppskriftirnar ykkar. Við völdum 20 magnaðar uppskriftir og settum þær í litríkan bækling.
Fagnaðu með okkur með því að baka eina af þessum algjörlega evrópsku afmæliskökum!

Hér er hægt að niðurhala bókinni







Fleyg orð

Okkur er flestum kunnugt um fleyg orð úr eigin menningarheimi á eigin tungumáli. En hve mörg þekkjum við á öðrum tungumálum? Héf gefst tækifæri til þess að uppgötva ekki einungis tilvitnanir frá ýmsum menningarheimum á ýmsum tungumálum, heldur jafnframt uppruna þeirra. Átt þú þér uppáhalds tilvitnun? Þér er velkomið að senda okkur tilvitnanir!

Fleyg orð

Okkur er flestum kunnugt um fleyg orð úr eigin menningarheimi á eigin tungumáli. En hve mörg þekkjum við á öðrum tungumálum? Héf gefst tækifæri til þess að uppgötva ekki einungis tilvitnanir frá ýmsum menningarheimum á ýmsum tungumálum, heldur jafnframt uppruna þeirra. Átt þú þér uppáhalds tilvitnun? Þér er velkomið að senda okkur tilvitnanir!
Tilvitnun dagsins:

Čudno je kako je malo potrebno da budemo sretni, i još čudnije: kako nam često baš to malo nedostaje. It is strange how little it takes to be happy, and even stranger how often just that little bit is missing.

Eftir Ivo Andrić


Sjá síðu

The funniest one and only multilingual joke book

In how many languages can you make someone laugh? Following an extremely strict selection process (involving a jury of individuals who aren’t easy to please!) we ‘proudly’ present the results of this 2022 initiative. From the over 700 jokes that were submitted (not all of them publishable!) we have painstakingly whittled this down to the ‘crème de la crème’ of multilingual humour. 

Download

For fans of ‘Christmas cracker’ jokes – this is a must... You are most welcome to continue to submit new and even funnier jokes with a multilingual element for Volume 2...! View page


Satt eða logið?

1. Ég þarf einungis á móðurmáli mínu að halda

Logið   Satt
Sleppa spurningu

2. Ég bý ekki yfir tvítyngi/margtyngi vegna þess að ég tala bara eitt tungumál.

Logið   Satt
Sleppa spurningu

3. Flest fólk í heiminum notast við fleiri en eitt tungumál.

Logið   Satt
Sleppa spurningu

4. Enska er eina tungumálið sem börn þurfa á að halda.

Logið   Satt
Sleppa spurningu

5. Börn ruglast í ríminu ef þau læra fleiri en eitt mál samtímis.

Logið   Satt
Sleppa spurningu

6. Ég get ekki hjálpað barni með að læra eða nota mál sem ég skil ekki nógu vel.

Logið   Satt
Sleppa spurningu

7. Ef nemandi talar ekki tungumálið sem er notað í skólanum er besta leiðin til þess að læra það að umgangast og nota eingöngu það mál.

Logið   Satt
Sleppa spurningu

8. Stöðug notkun þess tungumáls sem notað er heima fyrir skerðir hæfni barna til að læra málið sem er notað í skólanum.

Logið   Satt
Sleppa spurningu

9. Mitt starf sem kennari felst í því að kenna eitt erlent mál og ekki að skipta mér af öðrum málum í kennslustofunni.

Logið   Satt


ICT-tól vikunnar

Symbaloo (Visual bookmarking tool for websites)

Symbaloo is a visual bookmarking tool that organises web links into customisable tiles on a dashboard. Users can then organise, save, and access bookmarks visually through a grid-based interface, having their preferred or most visited websites always a click away. Symbaloo is completely free to use and was founded by Tim Has, Koen Dantuma, and Robert Broeders ... View details

Sjá öll tól

Hvaða tungumál?

Við könnumst flest við að vera í strætisvagni, kaffihúsi eða að labba úti og að heyra tvær manneskjur tala saman á erlendu máli. Þá veltum við því fyrir okkur hvaða mál þetta sé. Nú getur þú æft þig þannig að næst þegar þú verður í þessum aðstæðum getir þú borið kennsl á tungumálið!
 
Sjá síðu


Spurningar sem þú hefur aldrei þorað að spyrja um tungumál

Í tilefni evrópska tungumáladagsins höfum við tekið upp nokkur myndbönd þar sem spurningar um tungumál eru teknar fyrir og þeim svarað af sérfræðingum.
Eins og titillinn gefur til kynna er hér um að ræða spurningar sem við myndum kannski ekki vilja varpa í stórum áheyrendasal en snúa samt sem áður að mikilvægum málefnum og geta jafnvel hjálpað fólki að leiðrétta ranghugmyndir þess um tungumál og tungumálanám. Lumar þú á spurningu sem þú vilt varpa til sérfræðings?

Hægt er að virkja texta á myndböndunum með því að ýta á „subtitles“ fyrir neðan myndbandið. Til þess að skipta um tungumál skaltu smella á gírhjólið og velja þar tungumálið sem þú vilt að komi upp. Athugið að þýðingin sem um ræðir er vélræn.

Spurningar sem þú hefur aldrei þorað að spyrja um tungumál

Í tilefni evrópska tungumáladagsins höfum við tekið upp nokkur myndbönd þar sem spurningar um tungumál eru teknar fyrir og þeim svarað af sérfræðingum.

Sjá síðu

Handbók evrópska tungumáladagsins fyrir tungumálaáskoranir

  
Í þessari handbók er 51 áskorun sem hvetur nemendur til þess að stíga út fyrir þægindarammann og nýta tækifærið til þess að æfa sig í tungumáli eða læra meira um það utan kennslustofunnar. Sjá meira.

Þú getur líka lært tungumál!


Hér er hægt að niðurhala bæklingnum (á ensku)

Ert þú tungumálaspæjari?

Getur þú borið kennsl á öll tungumálin í leiknum?

Ert þú tungumálaspæjari?

Getur þú borið kennsl á öll tungumálin í leiknum?

Sjá síðu

Minnisspil: gríska stafrófið

Hversu hratt getur þú parað saman stafina?



Sjá síðu

Smáforrit tungumálaspæjarans  2023 

Þú og vinir þínir getið keppst við að klára áskoranir, bera kennsl á lönd og tungumál, og vinna spurningaleiki. Áskoranirnar geta verið auðveldar, s.s. „teldu frá 1 upp í 10 á þremur mismunandi tungumálum á innan við einni mínútu“, eða erfiðar, eins og „skrifaðu textann við lagi á erlendu tungumáli ásamt vini.“ Þú og vinir þínir getið keppst við að klára áskoranir, bera kennsl á lönd og tungumál, og vinna spurningaleiki. Áskoranirnar geta verið auðveldar, s.s. „teldu frá 1 upp í 10 á þremur mismunandi tungumálum á innan við einni mínútu“, eða erfiðar, eins og „skrifaðu textann við lagi á erlendu tungumáli ásamt vini.“

Smáforrit tungumálaspæjarans  2023 

Þetta smáforrit hefur upp á margar áskoranir og leiki að bjóða sem hvetja ykkur – tilvonandi alþjóðlega spæjara – til þess að nýta öll tækifæri sem ykkur gefst til þess að æfa ykkur í tungumáli eða læra meira um tungumál utan kennslustofunnar. Með því að hækka þig frá borði til borðs geturðu farið frá því að vera nýgræðingur í það að vera þaulreyndur spæjari.
Sjá síðu




Vissir þú að...

Evrópski tungumáladagurinn er studdur og skipulagður af Evrópsku tungumálamiðstöðinni sem heyrir undir Evrópuráðið? Evrópuráðið er ein helsta mannréttindastofnun álfunnar. 46 ríki eiga aðild að því, þ. á m. öll aðildarríki Evrópusambandsins.


 

Sjálfsmat á tungumálafærni

Þetta tól gefur þér færi á að meta færni og kunnáttu þína í tungumálum sem þú kannt, í samræmi við samevrópska tungumálarammann.

Hefja sjálfsmat